Er með einn hest sem er mjög bundinn, vegna þess að nú er ég ný búinn að taka hann inn og er ekkert að krefja hann eitthvað mikið.. Hann er mjög flottur og góður og engin vandræði nema óhreint tölt, semsagt hann er bundin á tölti…
Ég veit hvernig hreyfingin er þegar hann er bundin og þegar hann er á hreinu tölti. Ég veit það allt. Þegar ég er að undirbúa hann til að vera meiri hreinn á tölti lét ég hann lappa hægt og og kreppa sig eitthvað smá, fá hausinn upp. Og þannig strax uppá tölt.
Vitiði um góðar æfingar til að laga þetta.. svo hann verði hreini og hreini á tölti. ?? Og svo auðvitað aðalspurningin hvað er bindingur og hvers vegna binda hestar sig ??…
Takk takk :D
kv.Lilje…
— Lilje