Já ég ætla aðeins að tjá mig um Gullfaxahnakkana.

Ég fékk svona hendur upp í hendurnar í gær 11.12, Ég var spurður hvernig mér lytist á hnakkin, satt að segja þá leyst mér ekkert á hnakkin, hann minnti ekkert á hnakk.

Ég hef sjaldan séð ein lélegt leður og er í þessum hnökkum. Og ekki eru þeir saumaðir betur, það stóðu óklipptir saumar út í loftið.

Svo er algjört hneiksli þegar 847 eru að reyna að afsaka sig, segja að hnakkarnir hafi bara óvart orðið eins og topreiter og að þeir hefðu bara haft Topreiter hnakkana að hliðarsjón.

Hvað fynnst ykkur?

Ég segi að þetta sé mjög lélegt C/P