já þessi spurning hefur vafalaust komið áður en.. það vill til að hnakkurinn minn er orðinn svolítið mikið lúinn og það er orðið nauðsynlegt að ég fari að athuga með nýjan.. ( ég semsagt á hátt í 40 ára gamlan þorvaldar-hnakk) ..
En já ég er semsagt bara að leita að ósköp venjulegum hnakk.. til útreiða; bæði í langa og stutta túra. Verðið skiptir ekki öllu en ég er að pæla í ca 100 - 170 þús. Má vera í mýrki kanntinum s.s góð dýna ( það er auðvitað hægt að bólstra but still.. )
það væri frábært ef að það er einhver sem getur mælt með góðum grip ;) ( veit að þetta er einstaklingsbundið samt.. :P)
-takk .. ;)