er ekki asnalegt að alhliðahross og klárhross séu dæmd með sama hætti t.d. merin mín með 7,84 klárhrissa 7 fyrir skeið myndi gera hana að fyrstuverlauna hrossi.'
Það finnst náttla sumum að klárhross séu ekki “fullkomin” að það vanti eitthvað(skeiðið)… þannig að þetta séu sömu hrossin en sum hafa bara ekki það sem þarf… ég er samt ekki að segja að mér finnist þetta, reyndar er ég svona hálf sammála þér…
þetta er svona hálf ósamgarnt sum alveg yfirburða hross fer ekki i 1.verðlaun af því að það er ekki med skeiði en svo kemuru lala alhliðahross og fær 1.verlaun
já nákvæmlega… ég á einmitt þvílíkt góða hryssu sem að ég reyndar hef ekki farið með í dóm en hún er ekki með skeið svo að hún færi ekki eins hátt og hún ætti að fara… þetta er rosalega ósanngjarnt en við verðum víst að sætta okkur við að rífast ekki við dómarann… (nema við verðum dómarar eða mikilsvirtir meðlimir LH, þá getum við haft einhver áhrif) :P
Mér hefur oftast fundist vera smá munur á þessu, allavega þá var minna pælt í lyftingu hjá alhliðahestum en hjá klárhestum, á íþróttamótunum hér fyrir vestan..
Annars veit ég bara ekki nógu mikið um sýningar enþá, samt áhugaverð pæling…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..