Jæja nú er farið að byrja með því að halda Tamningamanna námskeyð fyrir byrjendur og unglinga í hestum.

Einu námskeyðin sem ég veir um eru í Reykjavík og mosfellsbæ og eru þau haldin, allavega í mosó, af hestamannafélugunum.

mér fannst þetta snigðugt svo ég skrifaði um þetta stuttlega og kanniði betur málin ef þið eruð áhugasöm og ætla ég sjálfur á þetta námskeyð.
Blank