Mér finnst alveg hræðilegt þarna með flugeldasýninguna á Menningarnóttinni/deginum. Bara algjört kjaftæði að vera að skjóta upp , dýr eru hrædd við svona ! Það er skotið upp hér á hverjum áramótum eins og í flestum bæjum, og dýrin mín eru alltaf rosalega hrædd.