Áður gat ég í um 90% roku tilvika hægt hann niður og klárinn bara gaf eftir, en núna er ég búin að fá nóg þar sem núna síðast var fremur óvön stelpa með mér, og hafði ekki alveg stjórn á hraðanum.. Sem fór svoldið mikið í skapið á Þokka mínum.. Svo er hann að byrja að prjóna og sökkva til á stökkinu.. Þetta er að verða of mikið..
Svo núna er ég búin að taka áhvörðun, ég ætla að hætta þessari vitleysu, nei ég er ekki að hætta í hestamennskunni, ég ætla að nota stangir á hann ;Þ Þýðir ekkert annað.. Svo sé ég til hvort ég geti notað hringamél aftur í smalamennskurnar…
En annars ef þið vitið um einhver önnur góð ráð við rokum sem vesna bara endilega látið mig vita, hvað hefur vikað?
-