Jæja.. Þá er líklega komið að því núna um helgina.. ég er líklega að fara að keppa í fyrsta sinn..

En hvað þarf ég að passa uppá? Hvað þarf hesturinn að vera með á hreinu?

Í fáum orðum getur einhver gefið mér upp byrjenda/aula leiðbeningar fyrir keppnir? *puppyeyes*

Ég kvíði svoldið fyrir og er líklega ekki á hentugasta hestinum fyrir þetta en þetta er eitthvað Íþróttamót í Hólminum..

Sakar það nokkuð fyrir keppnina að hesturinn er með bit/nuddsár í andliti?
-