Hæjj eru engir að fara að keppa í vetur eða á landsmótinu ?? Á hvaða móti þá og í hvaða flokki. Og auðvitað á hvaða hesti!?
Ég er allavega að fara að keppa í dag á Opnum Vetraleikum Gusts(ég er í Gusti) og ég verð á honum Stakki frá Þúfu í Kjós. Svo aftur 20.apríl keppi ég aftur á Á.G mótinu hjá Gusti á sama hesti.
Ég er að spá í að reyna að keppa í fyrsta sinn einhverntíman á næstunni ;Þ Þá verð ég á Þokka mínum ;Þ Bara spurningin hvort hann sé nógu þolinmóður í þetta ;Þ
Ég veit ekkert hvar, hvenar eða hvaða flokki, en ég er 16, og klárinn 13 vetra, fínn á öllum gang nema brokki ;Þ En það er að lagast..
Einhver mót sem þú mælir með, helst á Snæfellsnesi?
En annars hef ég mestan áhuga á kappreiðum, klárinn er sérþjálfaður í harðastökki úr kyrrstöðu ;Þ
Ég ætla að keppa á Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis örugglega bæði í unglingaflokk og kvennaflokk á Glæði og Faxa frá Móeiðarhvoli……. Ég vildi að ég gæti keppt á úrtöku fyrir landsmót eða Suðurlandsmóti í hestaíþróttum en ég bara á ekki nógu góða hesta…..
fer KANSKIí urtöku inná landsmót fyrir smára á léti hann keppti á síðasta landsmóti og komtst bara fínt áfram í unglingaflokk en ég er í barnaflokk svo keppi ég bara einsog ég get!!!
Ég keppti nú bara í minni þriðju keppni 20 apríl, og komst í úrslit :D En já, maður stefnir nú að því að keppa meira næsta ár, er nefnilega að gangsetja mína meri ákkúrat núna, hún verður orðin góð næsta ár :D
Núna er það orðið víst.. Ég keppi á Þokka mínum, 13 vetra brúnum, sokkottum að aftan, undan Fóstra frá Strandarhöfði, á Íþróttamóti þann 13. í Hólminum minnir mig ;Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..