Eins og 7946 sagði, það kallast sveigjustopp.. fyrst kenniðu hestinum að kissa ístöð og vo færirðu það upp á ferð. fyrst í kyrrstöðu, svo á feti… á tíma bili gat ég tekið klárinn minnn og sveigjustoppað hann á stökki.. en han tók sig til um daginn og rikkti á móti, stökk ofan í skurð og held svetti… En þar erum við að tala um ofsaviljahest, sem blindríkur, þ.e. getur rokið upp í kílometer á harðastökki og það er ekkert sem er hægt að gera, en allar hlíðni æfingar hjálpa til, og eins að fara á honum einum, og ná honum alveg rólegum á bakaleiðinni… Ef það gengur illa verður bara að þreita hann aðeins..
Eins slönguríða honum svoldið, sveigður hestur á ekki auðvelt með að hlaupa ;Þ
En ef klárinn ríkur mikið, þá gæti virkað að þegar hann ríkur af stað að hvetja hann áftam, þ.e. að þú sért að segja honum að hlaupa, ekki hann að rjúka, og eftir nokkra metra hægja hann niður… Stundum er það eina ráðið með ofsavilja hesta, en svo ef þú notar þá mikið þá slakna þeir niður..
Með ofsavilja hestum á ég við hesta með 9-10 fyrir vilja ;Þ
Vonandi nýtist þetta eitthvað, en ef hann er mjög skapmikill ekki nota þá sveigjustopp á mikilli ferð.. Gangi þér vel ;Þ