smá tilraun
já ég er semsagt að gera tilraun með nýjann gang hjá hestunum mínum og kalla hann að zopha hann lýsir sér þannig að hesturinn gengur nokkurn veginn til hliðar… Þetta getur verið mjög gaman að horfa á en krefst mjög mikkilar vinnu