Ég fer bara á malbik eða vel harðan jarðveg og klárinn minn leiðréttir töltið um leið ef hann er á vitlausu tölti, heyrir þá taktinn ;Þ En annars bara sikksakka í taumnum, hvatning í hvið við gjörðina vera alveg bein í baki, og lifta taumnum svolítið þegar þú ferð upp á hratt tölt, sumir hestar þurfa allar ábendingar greinilegar til að skilja töltið alveg, svo geturðu slakað smátt og smátt á og að lokum fer hann á rétt tölt þegar þú sest í tölt ásetu, eða tekur bara í tauminn og hvetur ;Þ Gangi þér vel ;Þ