Æji.. Það eina sem ég myndi geta ráðlagt er að vinna fyrst í viljanum.. Ekkert gaman af viljalausum/litlum hrossum.. En þá ferðu með öðrum og dregst stöðugt aftur úr, og hleypir svo til hinns, og gefur hestinum sífellt vægari ábendingar um að ná hinnum, ferð stutta en snögga túra en lætur alltaf feta síðustu metrana heim, halda hestinum alltaf sáttum, og hver veit kannski kemur töltið, hann verður að áhveða það sjálfum, en 6 vetra? Þá lyggur ekkert á ;Þ Viljinn kemur bara neð meiri notkun og eins töltið ;Þ Ég var með 12-16 vetra gamlann klár, enginn var viss hve gamall hann væri, en mér var sagt að það væri ekki tölt í honum, hann væri bara hund leiðinlegur, en mér vantaði hest í hestaferð og svo 2-3 vikum seinna tók klárinn fyrstu tölt sporin sjálfviljungur ;Þ