
Bleikálótt - Dökkbleikálótt - Ljósbleikálótt
Bleikur
Bleikur - Dökkbleikur - Fífilbleikur - Fölbleikur - Rauðbleikur
Brúnn
Brúnn - Móbrúnn - Svartur
Grátt
Grár - Albinói - Ljósgrár - Steingrár
Jarpur
Jarpur - Dökkjarpur - Korjarpur - Ljósjarpur - Rauðjarpur
Leirljós
Leirljós - Dökkleirljós - Ljósleirljós
Moldótt
Moldótt - Gulmoldótt - Ljósmoldótt
Móálótt
Móálótt - Dökkmóálótt - Ljósmóálótt
Rauður
Rauður - Dreyrrauður - Dumbrauður - Dökkrauður - Rauðglófextur - Sótrauður
Skjótt
Bleikálóttskjótt - Bleikskjótt - Brúnskjótt - Gráskjótt - Jarpskjótt - Móskjótt - Rauðskjótt
Ýmis tilbrigði
Glámótt - Hjálmótt - Höttótt - Kinnskjótt - Slettuskjótt
Vindótt
Dökkmóvindótt - Ljósmóvindótt - Sótvindótt - Rauðvindótt
Litförótt
Rauðlitförótt - Brúnlitförótt - Jarplitförótt - Mólitförótt - Bleikálóttlitförótt - Bleiklitförótt
þetta eru helstu litaafbrigðin sammt eru til mun fleiri