Hefur einhver farið í einhverjar hestaferðir í sumar ef svo er hvar. Ég skrifaði könnun um það en það er betra að gera kork því þá veit maður hvert aðrir fóru;)
Ég hef farið í 1 um verslunarmannahelgina sem var 5 daga. OG var þvílíkt skemmtileg. Við fórum í einhverja fjörur rétt hjá Búðardal og eitthvað fleira.
Og núna í þessum skrifuðum orðum er ég í aðrari hestaferð með eitthvað um 18 túristum. Við verðum eitthvað um 2 daga í löngufjörum. Mig hlakkar svo til.
En hafið þið tekið eftir því að flestir þessir túrirstar sem kaupa sér miða í hestaferðir eru miðaldra kellingar(konur).
Endilega segið mér ef þið hafið farið eitthvað núna í sumar.