Já, þegar eg var yngri fór ég öll sumör má hestanámskeið.. .. var ekkert smá fær á hest og allir alltaf að hrósa mer og eg var ótrúlega fljót að læra.. við erum að tala um.. eg var 10 ára á brjáluðum hest sem manneskjan sem var með námskeiðin réð illa við..(hun reð svosem allveg við hann en hann var mjög óþægur) og ég réð við hann 10 ára.. svo var strákur með mer á einu hestanámskeiðinu sem var á örugglega gæfasta hestinum.. alltíeinu bilaðist hesturinn og ég 10 ára gömul strax á eftir honum náði að grípa í tauminn og stoppa hann..
+eg grátbað foreldrana mína um hest ár eftir ár.. en þau voru ekki tilbuin til að gefa mer hest afþví að þau söðu að ef eg gæti ekki tekið til i herberginu minu á hverjum degi gæti eg ekki seð um hest á hverjum degi.. þetta var nátturulega bara rugl afþví að áhugamálið mitt voru hestar.. ekki að taka til.. Og í dag.. er eg orðin 17 ára gömul og ekki buin að fara á hest í mörg ár :( og ég sakna þess svooo mikið.. í hvert skipti sem ég sé hesta langar mig svooo á bak.. ég á fá áhugamál.. og hef aldrei átt nein mörg áhugamál .. En eitt af mínum áhugamálum eru þessi stórfenglegu dýr .. mér finnst einsog allir ættu að prófa að fara á bak einhverntíman..