þú getur prófað að slaka hestinum vel á feti þá ætti hann að taka lengri skref og ég held að það ætti að hafa einhver áhrif á töltið, en það er hægt að láta hestinn brokka soldið samt ekki of mikið, það verður að vera tölt inn á milli….. ég á hryssu sem tekur stutt skref á tölti en ekki á feti og hún eykur skreflengdina á tölti ef ég set á hana þyngingar, það ætti að virka…. en fyrst og fremst held að ég að þú ættir að láta hestinn feta slakann….
Með kveðju frá hestafríkinni…