Þuríður… Pési (Gári)… Mollý (Hundur)… Freyja, Vonadís og Molda (Hestar)…
Sma fyrirspurn !!!
Nú veit eg bara til þess að 1vetra tryppi seu soldið litil, en eg a eina meri sem verður 2.vetra i vor, þannig að hun er 1.vetra og hun er aðeins of stor miðað við aldur, hun er a stærð við fullvaxta hest, er möguleiki að hun stækki of fljot, eða a hun eftir að stækka meira…??? Er þetta eðlilegt, hefur einhver átt 1.vetra tryppi sem er of stórt ?