Við tókum inn hesta í vikuni og það er svo gott að fara í hesthúsið. Einsog í morgun þá spratt ég á fætur (kl 10 og ég er bara svefnpurka)bara vegna þess að ég hélt að mamma hafði gleimt að vekja mig til að fara í hesthúsið en sem betur fer þá hafði hún ekki gleimt því og ég komst í heshúsið=)
þekkið þið þessa tilfinningu?
(\_/)