svona til gamans
Þær 10 reglur sem ég þarf að vita í lífinu……. hef ég lært af hestunum mínum. *Þegar ég er í vafa um eitthvað þá hleyp ég burt eins langt og ég kemst. *Það er aldrei hægt að fá of mikið nammi. *Að leysa vind á almannafæri er ekkert til að skammast sín fyrir. *Nýir skór á nokkurra vikan fresti eru algjör nauðsyn. *Hlauptu aldrei þegar þú getur skokkað. Skokkaður aldrei þegar þú getur labbað. Labbaðu aldrei þegar þú getur staðið kyrr. *Himnaríki er að borða í 10 tíma á dag og sofa það sem eftir er sólarhringsins. *Þegar þú er í krísu er best að kúka. *Líttu heimskulega út þegar ætlast er til einhvers af þér sem þú villt ekki gera. *Fylgdu fjöldanum. Þannig verður þú ekki einn látinn taka sökina ef eitthvað kemur fyrir. *Elskaður þá sem elska þig til baka, sérstaklega ef þeir eiga eitthvað gott að borða.