1. Vetarleikar Gusts voru haldnir á Laugadaginn (21. feb 2004) og vegna vallaraðstæðna voru þeir færðir inn í Reiðhöllina. Ég þekkti nokkra atvinnu hesta menn sem voru á svæðinu og fylgdust með mótinu og þeir sögðu að dómgæslan hafi verið til háborinnar skammar fyrir íslenskar hesta íþróttir, samkvæmt því sem þeir sögðu þá þekktu dómararnir ekki muninn á lulli og hreinu tölti og létu þá sem liftu mest vinna, þetta skeði allltof oft og þar á meðal í mínum flokk. Ég spyr er ekki kominn tími til að stokka upp í þessum dómara búnka og henda þeim út sem ekki vita muninn á lulli og tölti.

Pr3dato