Ég var að pæla,…hvort er þægilegra að hafa tvískipt eða þrískipt mél?
náttúrulega þá sver því að það er miklu mýkra fyrir hestinn,
en svo hef ég heyrt að tvískipt séu miklu betri fyrir hesta sem eru verið að byrja að riða út en þau verða náttúrulega svona V inní munninum á hestinum en þrískipt laga sig betur að gómnum..

þannig ég spyr, hvort finnst ykkur þægilegra að nota og afhverju?? :)
<br><br><font color=“gray”><b>#16</b></font
#16