Nú er ég alltaf að heyra tvær hliðar á mörgu um hestamennskuna… T.d. þegar ég var með Galdur í tamningu þá ráðlagði tamningarmaðurinn mér að segja “hobb” en ekki vera með eikker svona hljóð.. eins og margir nota… kann ekki að úytskýra þau… En svo fór ég til karlsins með rauða skeggið (man aldrei nafnið) og hann sagði mér að nota þessi hljóð sem tamningarmaðurinn hafði verið að banna mér!

Svo er það annað… Bara uppá forvitni.. Hvaða bein eru þetta sem stingast útúr fótunum á hestinum.. Ég hef heyrt svo mörg svör við þessu og ég væri alveg til í að fá eitt lokasvar :/<br><br><font color=“#FF0000”><b>=================================================</b></font>

<b><font color=“#FF0000”>…Like a wise man once sad: I don´t know go ask a woman. </font></b>


<b><a href="http://kasmir.hugi.is/grimsla">Kasmír síðan mín :)</a></