Ég átti hesthús og mamma átti einn hest brúnan og fallegann, pabbi átti Svartann hest og ég átti folald sem ég var alltaf að gefa því að éta, það var rosa gaman í hesthúsinu, en það gerðist þegar ég heirði hávaða og leit inn í hesthúsið og þá var stór hvítur hestur sem hafði sparkað í folaldið mitt og ég kallaði á pabba og hann hringdi á lækni ogg folaldið var mjög illa sært,en leiknirinn sagðist ætla að koma eftir eftir svona tíu min. En hann kom aldrei og folaldið dó. Ég hef alltaf hatað þennann mann.ég var alveg niðurbrotinn

Takk
Reggies..