Ég las í bók um daginn að litirnir frægu á íslenska hestinum væru smám saman farnir að deyja út á síðustu áratugum :( Og brúnn er víst orðin æ algengari sjón *hóst* Orri *hóst*
Mér finnst að íslendingar ættu að taka sig aðeins til og hugsa lengra í framtíðina! Reyna að viðhalda litunum sem við erum svo heppin að hafa! Það yrði ömurlegt ef það væru nánast bara brúnir hestar á Íslandi eftir 100 ár eða eitthvað :( (ég er ekki að segja að ég hafi eitthvað á móti brúnum hestum, mér finnst þeir margir mjög fínir)<br><br><font color=“#800080”><b>=================================================</b></font>
<b><font color=“#FFFF00”>L</font><font color=“#FF0000”>í</font><font color=“#FF00FF”>f</font><font color=“#800080”>i</font><font color=“#00FF00”>ð</font> <font color=“#008000”>e</font><font color=“#00FFFF”>r</font> <font color=“#0000FF”>e</font><font color=“#000080”>i</font>n<font color=“#FFFF00”>s</font> <font color=“#FF0000”>o</font><font color=“#FF00FF”>g</font> <font color=“#800080”>d</font><font color=“#00FF00”>a</font><font color=“#008000”>u</font><font color=“#00FFFF”>ð</font><font color=“#0000FF”>i</font><font color=“#000080”>n</font>n<font color=“#FFFF00”>.</font><font color=“#FF0000”>.</font><font color=“#FF00FF”>.</font> <font color=“#800080”>b</font><font color=“#00FF00”>a</font><font color=“#008000”>r</font><font color=“#00FFFF”>a</font> <font color=“#0000FF”>s</font><font color=“#000080”>t</font>y<font color=“#FFFF00”>t</font><font color=“#FF0000”>t</font><font color=“#FF00FF”>r</font><font color=“#800080”>a</font><font color=“#00FF00”>.</font><font color=“#008000”>.</font><font color=“#00FFFF”>.</font></b>
<b><a href="http://kasmir.hugi.is/grimsla">kasmír síðan mín :)</a></