Hálfann á brokki, hálfan á stökki, skipta yfir á tölt þegar þú ert að koma úr beygju og fara á hratt tölt, hæja niður í næstu beygju og solls ef það eru 2 hringir sem ég held að það sé frekar.
En ég held samt að það væri bara sniðugra að vera búin að hita hestinn upp og fara svo inn á völlinn og gera bara hraðabreytingar á tölti.
<br><br>Þetta er <a href="
http://www.hugi.is/hestar">snilldin</a> ein!
Og meðan ég man, heimasíðan er ekki í notkun svo ekki hafa fyrir því að kíkja þangað.
<b>Sleipnir, karl í krapinu.</