Ég á Hrímnis hnakk sem ég hef átt í meira en ár, og ég er hæstánægð með hann! Vil helst ekki ríða í örðu! :) Hann er auðvitað, eins og flestir hnakkar þegar þeir eru nýir, þá er hann óþægilegastur þegar hann er nýr og ekki búið að sitja hann almennilega til. En það kemur alveg ótrúlega fljótt (þá meina ég ÓTRÚLEGA) og hann sest strax til. Þegar ég fékk hann kostaði hann aðeins meir en 100.000 kr. (var reyndar keyptur á tilboði, fékk hann með öllu) en núna kostar hann víst einn og sér aðeins yfir 100.000 Ég veit það er í dýrari kanntinum, en ef maður vill fá vandaðan og góðan hnakk fyrir peninginn, sem auk þess gefur rými fyrir góða og breytilega ásetu, þá mæli ég eindregið með Hrímni!
Já, þá held ég ekki að við séum að tala um sama Hrímnishnakkinn. Ég er að tala um Íslenska hnakkinn (sem áður var kenndur við töltheima), en þú ert líklega að tala um “pakístanan” sem er útlennskur, ódýr hnakkur sem ég mæli eigilega alls ekki með…. en hver hefur sinn smekk….
held að hann sé á 98þúsund á tilboði í Ístölti. Þar er líka hægt að prufa hann áður en maður kaupir. Á svona hnakk og virkar hann bara MJÖG vel. Allvegana er ég og hesturinn minn sátt:)
Sko, málið með þennan hnakk er að hann er víst svo vel smíðaður að ef hann bilar þá er ekki hægt að gera við hann :( Leiðinlegut galli á svona góðum hnakk.<br><br>Þetta er <a href="http://www.hugi.is/hestar">snilldin</a> ein! Og meðan ég man, heimasíðan er ekki í notkun svo ekki hafa fyrir því að kíkja þangað. <b>Sleipnir, karl í krapinu.</
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..