Brokk: slaka taumnum en halda samt við, halla sér fram (og leggja hendur á herðakamb hestsins ef þarf)…
Tölt: láta hestinn halda hausnum vel uppi, leika við tauminn og hvetja…
Stökk: slaka taumnum og hvetja…
Skeið: láta hestinn stökkva inní beygju, svo þegar hann er að fara úr beygju (útá langhlið) nikka vel tauminn á innri hlið þannig að maður fái trýnið á hestinum soldið upp, halda áfram að nikka og hvetja svo mikið…
(Þetta er MJÖG einfölduð skýring, og ég veit ekki hvort þú skilur þetta með skeiðið, þetta er það sem dugar á mína hesta og það dugar alveg örugglega ekki á alla hesta)
_________________________________________________