En þetta er ekki rétt, ef þú vilt fá hestinn góðann í beisli með stöngunum þá notaru aðeins stangamélin örfá skipti og aðeins í þegar í brýnni nauðsyn þarf.
Þegar þú ert að keppa eða sýna og hrossið þitt fer út takti þá er erfitt að bæta það upp (leiðrétta) með stangamélum þar sem að þau eru alls ekki jafn næm og áberandi og hinn venjulegi beyslisbúnaður.
Ef þetta er notað í tíma og ótíma fara öll góðu áhrif að minnka því hesturinn þinn getur farið að toga í tauminn, spennast, æsast og jafnvel rjúka.
Ég vil enda þetta á setningunni sem ég las einhvertíman:
,,Þegar stangir eru notaðar verða góð hross betri en léleg verri''
(og ég geri ??, hvað er hinu raunverulegu góðu hross sem þola endalaust stangmél)
Með bestu kveðjum:
Exciting<br><br>P'z
Með bestu kveðju: