Ja, ég hef nú “hitt” þennann hest og klappað honum og þannig og mér finnst hann líta mjög vel út. Prúður og flottur á litinn.
En ég hef aðeins séð myndir af honum í reið svo ég er ekki fær um að dæma hæfileika hans, en ég hef trú á þessum hesti og væri til í að kaupa hlut í honum ef hann væri ekki svona dýr.
En að hann verði næsti Orri, það er ég næstum viss um að hann verður ekki. Það er hátíð að sjá Orra í reið og það verður seint sem Orra verður sleigið við sem keppnishesti.
En mér finnst nú að það ætti að fara að gelda greyið, ég meina hann er búinn að skila sínu í íslenska hrossarækt enda verður hann 17 í vor og búinn að vera í notkun síðan hann var 2 vetra.
Hvað ætli það sé til mikið undan honum og hvað ætli hafi verið sett mikið undir hann?<br><br>Þetta er <a href="
http://www.hugi.is/hestar">snilldin</a> ein!
Og meðan ég man, heimasíðan er ekki í notkun svo ekki hafa fyrir því að kíkja þangað.
<b>Sleipnir, karl í krapinu.</