Fræg ræktunarbú eru yfirleitt fræg fyrir einhverja hæfileika sem stendur fram úr í þeirra ræktun. Þannig að það er hægt að sjá svolítið út frá ræktunarbúinu hvað maður er að fá, eins og Kjarnholt, massíf hross með endalausa yfirferð og hreinleika á gangi hæfileikahross út í gegn enn þungbyggð og lítil reisn.
Miðsitja, fíngerð falleg hross með góða hæfileika, Vatnsleysa, hágeng hross sem eru falleg með svanaháls. Svona getur maður nefnt áfram, þannig ef maður veit hvað maður vill þá finnur maður staðinnn sem hentar manni best. Enn það er alltaf dýrara að kaupa af þekktum búum. Svo er gott að fara á auglýsingarvefi eins og eiðfaxa, icehorse4sale.com og hestar847.
Kíktu endilega á heimasíðuna mína, er með sölusíðu. Þau eru úr ræktun þar sem geðgóð hross eru hafð í fyrirrúmi með góða liti og hæfileika.