Það var eitthvað verið að tala um sjaldgæfa liti á hestum einhversstaðar (þá aðallega “brindle” (man ekki íslenska nafnið)) og einhver kom með þennan link <a href="http://members.aol.com/stripedhos/tanmark.htm">hér</a>.
Kannast einhver við þessa meri eða veit eitthvað um hana? Eða þá um einhverja aðra hesta með svipað undarlega liti? :)
Já ég á gamalt Eiðfaxa blað þar sem sagt er frá þessari meri.<br><br>Þetta er <a href="http://www.hugi.is/hestar">snilldin</a> ein! Og meðan ég man, heimasíðan er ekki í notkun svo ekki hafa fyrir því að kíkja þangað. <b>Sleipnir, karl í krapinu.</
Mig minnir að Guðmundur Sveinsson sem bjó á Bakka í Borgarfirði-Eystri hafi átt þessa hryssu, ég er þó ekki alveg viss. Þetta er afskaplega undarlegur litur:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..