Reiðtúrar
Reiðtúrar eru skemmtilegir þegar gott er veður. Það skiptir líka miklu máli að vera á góðum og skemmtilegum hesti. Þeð er mjög leiðinn legt t.d þegar hestar rjúka með mann, eru latir, hrekkja og eru tregir. Að mínu mati fýla ég töllt best því þar getur maður slakað á en það getur reynnt mikið á hestin. Ég reini að láti hestin halla frekar aftur en fram því þá liftir hann meira. Það getur verið erfitt og þreitandi að ríða mikið brokk en til þess að það verði ekki alveg hræðinlegt verður maður að fylgja hreifingum hestsinns og eins með stökk. Mér ðersónulega fynnst mjög leiðinnlegt að ríða fet því það er bæði hægt og leiðinlegt. Þegar heim kemur er gott að kemba hestinum og gott er að skola lappirnar á hestinum sérstaglega ef heitt er úti.