Ég veit vel að “Diddadýna” er ekki með virki en “Diddadýna með virki” er með virki og er lögleg í keppni, virkið gerir hana löglega (sem þú vissir örugglega). Ég vil alls ekki hljóma eins og ég viti mikið um það hvað er löglegt og hvað ekki en á landsmótinu í sumar vorum ég, frænka mín og frændi minn að ræða um það hvað væri löglegt í keppni og hvað ekki. Frændi minn var alla vega að fullyrða það að til væru hnakk sem væru ólöglegir…. Maður sem er búin að vera í hestamennsku næstum allt sitt líf (40-50 ár). Eru ekki til hnakkar sem eru ólöglegir í keppni?
Eru þá til sér Keppnishnakkar? Eða kaupir maður bara hnakk sem er ekki jafn djúpur (væri þá væntalega venjulegur hnakkur sem þú ákveður að gera að keppnishnakk)?
Bara smá pæling.
Animal