Það er spurning hvort að það sé ekki í raun og veru hægt að skilgreina lull sem gangtegund þó að hún sé ekki vinsæl. Hún er sér á parti og fyrir löngu síðan í útlöndum var lull meira að segja vinsælt meðal kerruhesta því að það var svo mjúkt. Enn allavegana finnst mér ekki skipta nokkru máli hvort að þetta sé þarna eða ekki og ég skil ekki afhverju fólk sem að kemur aldrey með umræðuefni, kannanir eða greinar er alltaf að gagnrýna aðra. Gerið bara betur.