.-' Hestakyn ‘-.
Núna styð ég alls ekki þýðingar á sérnöfnum yfir í íslensku og sum hestakyn sem að hafa þannig nöfn (eins og Morgan) sem mér persónulega finnst að ætti ekki að þýða. En þegar nöfnin eru byggð á hvað hestakynið gerir og annað slíkt tel ég það vera allt í lagi, svona til hægðarauka. ;)
Thoroughbred
Quarter Horse
Arabian
Warmblood (yfirheiti margra tegunda)
Standardbred
Gypsy Vanner
Hotblod (cold blod eru dráttarklárar, hotblod þeir sem sverja sig í ætt við þann arabíska, léttbyggðir og yfirferðameiri. Ekki það mikilvægt hugtak)
Þetta eru örfá nöfn, endilega bætið við ef þið viljið leggja til nöfn á öðrum tegundum. :)
.-’ Keppnisgreinar '-.
Dressage (Franska og þýðir “þjálfun”)
Hunter Jumper (svipað og hindrunarstökk nema “lúkkið” skiptir meira máli í þessu)
Cross Country (víðavangs-hindrunarstökk)
Eventing (keppt í Dressage, hindurnarstökki og Cross Country, svona bland í poka)
English Pleasure (Ensk gleði! úje! neinei.. þetta er svona “útlitsgrein” veit ekki of mikið um hana)
Western Pleasure (Kúrakeaútgáfan af allri þessari gleði… virðist vera keppni í hversu hægt hesturinn þinn kemst og hversu vel þú klæðir þig og brosir (svaka gleði, er það ekki?))
Western (mér finnst “kúreka”-eitthvað hljóma AFAR illa. ;))
Barrel Racing (hlaupa í allskonar munstur í kringum tunnur)
Reining (viss mynstur sem þarf að ríða sem réttast, hlýðni og hversu auðveld stjórnun hestsins aðallega dæmd.)
Cutting (Sveifla kaðli og handsama kálfa.. eitthvað í þá áttina)
Ég ætla að stoppa núna. Sjá hvernig þetta gengur og ef að þið eruð koma með einhver brilliant orð þá reyni ég auðvitað að finna eitthvað meira. ;)
=)