TUNGUBALS

Oft er röng tamning orsök þess að hross leggji tunguna yfir mélið , taumábendingum er beitt of snemma og af mikillri hörku.
Illa staðsett eða of stór mél ýta einnig undir þennan galla.
Aðeins mjög skemmdir hestar láta tunguna yfir mélin um leið og þeir eru beislaðir en flestir hestar reyna bara að koma sér hjá hörðum taumábendingum með því að basla.
Við hross sem basla mikið þarf að grípa til annarra ráða reyna má að venja hrossið á rétta legu mélsins með því að láta hann borða með þau í nokkurn tíma.
Það er hægt að gera hestinum baslið ómögulegt með sérstökum mélum og svipuð áhrif hafa stengur með tungubeygju.
Oft nægir beislabúnaður sem minnkar þrýsting méla á tunguna ( gúmmískífur og upptökubeisli) sem teygist saman yfir nefbeinið og halda mélinu uppi.
Ég hef prófað að nota baslaramél , Spóamél og stengur með tungusveigju en þau gerðu ekkert gagn en svo var prófað að nota teigju og þá hætti hún loksins að basla .
“The more people I meet the more I like my cat.”