Hreinræktaðir arabískir hestar.
Í öllu austri forðast menn brokkið. Bedúinar kenndu hestum sínum tölt til að geta ferðast þægilega á löngu eyðimerkurleiðunum .
Í Sýrlandi kallaðist töltið ,,Siar”.
Spámaðurinn Múhammed notaðið heitið ,,rahwan”
Í bókinni Arabíski hesturinn stendur að yfirleitt er áhersla lögð á að kenna ungum hrossum langt og rúmt fet (kadem).
Til þess eru þau látin elta móðurina eða kven kameldýrið á löngum leiðum .
Næst þjálfa menn stökk (skeiðblandað stökk) vegna þess að brokkið er mjög þreytandi í þessu umhverfi og það er líðið þjálfað hjá Bedúínum.
Arabíski hesturinn hefur þó ekki yfirferðatölt (rack)og hestarnir sem selja á Bretum þjálfa þeir á brokki.