Síðastliðið vor þegar Fáks hestamenn fóru í sinn sleppitúr
glaðir eftir snjóléttan vetur og ánægðir með vel heppnað
Landsmót í Víðidal heyrðust vélarhljóð í Víðidalnum.
Margir töldu að þarna væri hafin frekari endurbót á reiðvegum á svæðinu því stígarnir lágu frá Elliðaá og upp í gegnum Víðidalssvæðið!
Mörgum brá í brún þegar ilmur malbiks steig í loftið og eggsléttir
“reiðvegirnir” fengu heitt malbikið yfir sig! Þarna áttu þá ekki
að vera reiðvegur heldur var þarna kominn gögnu og hljólastígur í gegnum mitt afhafnasvæðið!! Hvernig má það vera að borgaryfirvöld
geri svona verknað án þess að kanna betur hug hestamann til þessara
framkvæmda?
Það eru margir því sammála að þetta sé algjört klúður sem verði að
taka upp og lagfæra.
Segið hug ykkar á þessu málefni!!