Jæja, hér hef ég meira um efni, eins og ég hef verið að tala hér í síðustu greinunum mínum :)
___________________________________________________________________
Jæja Í seinustu greinunum, hef ég verið að tala um samband mannsins við hestinn. Þetta er mjög mikilvægt að kunna þetta!
Þessi hringur sem menn ríða í hringi er nauðsinlegur, og setur maður hægri fót aftar og hallar sér á það setbein í þá átt sem maður er að snúa sér, Allt þetta er miklvægt sérstaklega í jafnvægi hestsins. Það má líka æfa sig í það að fara í stuttan, og hraðan hring, með því að gera allt þetta og vera harður og hvetja og snúa sér í hraða hringi! Þetta skapar meira öriggi til hestsins og mannsins.
Þetta er svolítið sem maður þarf að vera með í huga.
Það sem líka menn þurfa að kunna, er að ef hesturinn fer á sprett <b>MÁ MAÐUR ALDREI TAKA OG HART Í TAUMINN!</b> Nema að þetta eru bara eitthverjir óþarfa stælar í hestinum, En ef að það hafi komið eitthvað uppá, Þá má maður aldrei taka og hart, heldur að reina að vera mjúkur og segja rólega hóóóó. Og koma sér að baki og róa hestinn. Svona skal maður vera að passa sig.
Pískurinn skal maður alltaf hafa á sér! Það er bara má segja öriggisbelti á hestbaki. Hann getur maður alltaf kastað af sér og róað hestinn, og ef að það séu eitthverjir stælar má hesturinn alveg finns fyrir písknum.
Eitthvað annað ætla ég að segja, en ég man það ekki!
Svona er mikilvegt í hestamennskurni
Flipskate