Jæja margt fleira er ég búinn að læra.
Það hefur komið fyrir að menn,gamlar konur,krakkar, og fleiri hafi misst áhugan/hætt hestamensku útaf því að þeir eru hræddir á hestbaki. Eins og má dæma þegar merin/hrossið tekur á stökk allt í einu eða á rás. Þá skvettir oft hrossið upp rassinum og þeitir manni af baki.
Skýringin á þessu er 1 lagi. Hrossið er að finna ilm vorsins og verð að fá útrás.
2. skýring Hesturinn er pirraður og fúll.
3 lagi.
Hesturinn er í vondu skapi útí mann og má <b>Aldrei</b> streitast á móti hestinum. <b> aldrei</b> Það sem er trikkið er það að vera mjúkur við hestinn og láta hann venjast við mjúkan taum. Líka ef að hestar eru vanir að menn eigi að taka hart á taumnum, þá eiga menn að fara á hratt tölt/brokk og taka í tauminn og segja <i>Hóóóóóóó</i> rólega. Síðan gerir maður þetta aftur og aftur og þangað til hrossið venst þessu.
Þetta er aðeins brot af því sem ég kem með.
Hafið þið eitthverjar fyrispurnir, þá spyrjiði mig að því.
___________________________________________________________________
Takk fyrir: Flipskate