Ég er á reiðnámskeiði hjá Didda Bárðar (sigurbjörn Bárðarsson) og í því námskeiði er mikið lagt áheyrslu á samband mansins við hestsins. Eins og í beyjum <i>hægri beyja snúa hægri hæti til sliðar</i> og bull. Og þetta hjá mér hefur haft áhrif hjá mér og hestinum mínum. Hér kem ég með smá minnispunkta. Eins og flestir vita eiga menn að vera mjúkir í taumnum og ef að hesturinn fer hratt, eða hlíðir manni ekki, Þá á aður aldrei að streitast á móti helur vera svolítið harður við hann, en mjúkur. Þegar hesturinn fetar á maður að nota bakhreyfingarnar við takt hestsins. Þegar maður beygir á maður að hallast með rasskinnini í þeirra átt sem maður fer og horfir í þá átt sem maður fer. Maður slær fótinn í hestinn í þá átt sem maður er að fara og hefur stutt í tauminn. Þegar maður er að tölta/brokka notar maður líka bakhreyfingarnar við hestinn. Þá finnur hestirinn meira samband og meiri stuðning.
Þetta reiðnámskeið er mest með fullornu fólki, en ég er 12 ára og hann skammaður hina en ekki mig :)
Ég skal bæta vonandi fleiru seinna.