Hesturinn og reiðmennskan. Eitt sinn las ég bók sem nefnist “Hesturinn og reiðmennskan.” Þessi bók fjallar um hvernig hestamenn eiga að umgangast hestinn sinn og hvernig á að uppala hann og fleira. Þætti mér gaman að taka svolítið brot úr bókinni sem ég man. Þessi bók er skrifuð af“Andrea-kkatharina Rockstock.”

Skilningarvit hesta eru mörg og þurfa menn að fara varlega í kringum þau. Þessi sklinigarvit hafa mótast með þróunarsögu hans,eins og lífinu í stórum hjörðum, og umhvervið hvernig það hentar þeim best.
Ég tek hérna nokkra minnispunkta um þessi skilningarvit hrossa hér.

Sjónin. Þessi sjón hestsins er að öllu leiti góð hann hefur 360° sjónhring og líka hefur hann smá lísandi augu,en hann sér þó ekki allt sem er í kringum hann í myrkvi. Hann sér bara eru á hrefingu fljótt og vel.

Lyktarskyn,. hestsins er mjög næmt. Hann hefur þörf fyrir þessu sem er honum allt ókunugt. taka þarf tilit til þess þegar hrossin eru sett í kerru eða flutnigarbíl.

Heyrn.
Heyrn hestsnis er ekki síður næmt heyrnin er honum mjög nauðsinleg. Hann hefur eyrun hreifanleg og ekki eins og eyru mannsins sem eru stíf. Með eyrunum getur maður séð hvernig skapi hesturinn er í. Ef hesturin er með eyrun aftur þýðir það að hann
sé í vondu skapi. Ef hann er með eyrun svona frá hvorum öðrum þá merkir það að honum leiðist eða er í vondu skapi. Ef hann er með eyrum framm merkir það sé áhugi og eftirtekt.

Snertiskyn.
Húð hestsins er mjög næm ertingu. hún bregst ef maður kemur við hana. Oft þegar ég er að klappa hestinum mínum bregst hann mjög snökkt við eins og aðrir hestar:} Þetta snertiskýn er mjög næmt fyrir tungu og á því mjög næmt fyrir val á fóðri. Þetta er gott fyrir hross að þau séu ekki að naga vírbúta og slíkt.

Þetta eru nokkur atriði hesta til að passa.
___________________________________________________________________
Takk fyrir Flipskate