ég ættla að skrifa smá grein um hesta sem ég hef átt og á.
fyristi hesturinn minn var gamall hestur sem var bleikur. það var sérstakt hvernig ég eignaðist hann, frænka mín var að leita af hest og fékk þennan í hesthúsið.
henni fannst hann ekki nógu viljugur og vildi hann ekki svo ég keypti hann bara.
svo vildi hún fá hann aftur þegar ég átti hann.
ég vissi aldrey hvað hann hét enn ég kallaði hann lazyboy:D
eskill.
eskill er 14 vetra jarpur hestur undann deigi frá kjarnholtum.
mamma á eskil og hann er mjög fallegur,
hann er alhliðahestur og kann alveg að skeiða en við viljum ekki fikta við það því þá fer töltið i rugl.
ísbrá.
ísbrá er hrissian mín, hún er 10 vetragömul klárhrissa með 7.84 í aðaleinkunn og þá 9 fyrir vilja og geðslag og 8,5 fyrir brokk, stökk og minnir líka fyrir fegurð í reið.
ég eignaðist hana fyrir 3 árum.
ég keypti hana fyrir fermingarpeninngin minn og seldi bleik gamla í leiðinni.
hún er grá, mjög viljug hrissa og er uppáhaldið mitt. hún er þannig að hún henntar í allt, keppnir, ferðir, reiðtúra, leitir.
nú er hún að fara að eignast sitt fyrsta folald.
vindur.
vindur er 9 vetra hestur sem er í eigu pabba.
hann er alveg OFBOÐSLEGA viljugur en samt þjáll og hlíðinn.
hann hefur alvega þvílíka yfirferð á tölti að það er alveg svakalegt.
hann er vindóttur og ég og mamma gáfum pabba hann í jólagjöf fyrir 2 árum.
svo er eitt á leiðinni sem er undann ísbrá og óttari frá hvítárholti.:D
takk fyrir mig …