Hrossasótt
Já hér er það sem ég veitum hrossasót ……
Einkenni ; hesturinn vill velta sér mikið og borðar ekki eða neit og hann getur ekki losað sið við úrgang ,þeir verða svona einsog þunglyndir stundum .
Viðbrögð ;
1. hringja á dýralækni .
2.teima umm helst upp og niður brekkur .
3.passa að hann velti sér ekki…sama hvað hver seigir að þá má hesturinn má alldrei velta sér það getur eiðilegt margt en hestar eru mjög til í það í þessum veikindum.
4.gott er að nudda hviðin þétt og svo svæðið i kringum ehh typpið ;’D .
5.gott er að sjá hvort hann éti,pissi eða kúki eða hlusta eftir góðu garnargauli í maganum á þeim þvi það eru merki um að stiflan sé að losna ef hun er ekki á allvarlegu stigi en samt er best að fá dýralækni svona til öriggis.
Afhverju ?! ; Hrossasótt kemur stundum af ofreinslu en oftast af fóðurbreitingum og þess vegna er alltaf best að gefa litið um leið og hestarnir koma inn á veturna og svo setja rúllu ut með hestum sem fara svona lengra út og ekki hægt að fylgjastvel með svo þeir taki þetta svona jafnt eða eitnhvað….bara passa að gefa alldrei of mikið af eitnhverju í byrjun á fóðurbreitngum.
Hvað er þetta ? ; þetta er svona stífla og einsog lilje orðaði það að það fer allt í eina hrúgu í maganum.en hesturinn getur ekki losað sig við úrgang og stíflast.Þess vegna getur verið gott að nudda þarna í kringum og þá getur stundum losnað um ef hesturinn er ekki allvarlega kominn.þegar dýralæknirinn kemur fer hann inní og reinir að losa um stifluna og oft er hægt að bjarga hestunum og oftast er það hægt en ekki alltaf.
Hrossasót dró gæðinginn hennar lilja hann örvar frá selfossi til dauða og ég samhryggist þér ynnilega en þetta er það sem ég veit um hrossasót og ef eitnhver er með eitnhvað meira má endilega deila þvi og mér finst að það ætti að reina að finna upplýsingar um hrossaskjúkdóma þósvo þeir séu ekki margir en það getur skift hrossalífum ef fólk kann betur að sér ,það er ekki nærrin því nóg fræt um svona sjúkdóma en það er bráðnauðsinnlegt.
ég veit ekki hvort þetta sé nógu langt til að vera grein en ég sendi þetta samt inn sem grein en reinum að taka saman eitnhvað um hrossasjúkdóma sem til eru ;D.