“Þessi dagskrá tók ég frá hestar.is svo það sé á hreinu. Svona til þess að þið getið áttað ykkur á ráslistum og hvort að þið séu ekki alveg örugglega skráð.”

Íslandsmóts barna, unglinga og ungmenna. Dagskrá og ráslistar


08:30 Dómarafundur
09:00 Knapafundur
10:30 Fjórgangur unglinga
13:30 Matarhlé
14:00 Fjórgangur barna
15:00 Fjórgangur ungmenna
17:00 Fimmgangur unglinga
18:30 Matarhlé
19:15 Fimmgangur ungmenna
20:35 Fimi unglinga
21:00 Fimi ungmenna


Laugardagur 12. ágúst

08:30 Slaktaumatölt
09:00 Tölt ungmenna
10:30 Tölt unglinga
12:30 Matarhlé
13:30 Tölt barna
14:30 Gæðingaskeið unglinga
Gæðingaskeið ungmenna
16:30 Kaffihlé
17:00 B-úrslit fjórgangur barna
17:30 B-úrslit fjórgangur unglinga
18:00 B-úrslit fjórgangur ungmenna
18:30 Matarhlé
19:30 B-úrslit tölt barna
20:00 B-úrslit tölt unglinga
20:30 B-úrslit tölt ungmenna
21:00 100m fljúgandi skeið


Sunnudagur 13. ágúst

10:30 B-úrslit fimmgangur unglinga
11:00 B-úrslit fimmgangur ungmenna
11:30 A-úrslit fjórgangur barna
12:00 A-úrslit fjórgangur unglinga
12:30 A-úrslit fjórgangur ungmenna
13:00 A-úrslit slaktaumatölt
13:30 Verðlaunaafhending í stigagreinum,
fimi og skeiðgreinum
14:00 Matarhlé
14:30 A-úrslit fimmgangur unglinga
15:00 A-úrslit fimmgangur ungmenna
15:30 A-úrslit tölt barna
16:00 A-úrslit tölt unglinga
16:30 A-úrslit tölt ungmenna

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Mótið hefst með knapafundi klukkan 09:00 í Félagsheimili Sleipnis að Brávöllum. Keppendur eru hvattir til að fylgjast vel með dagskrá og vera tilbúnir á réttum tíma. Gerð er krafa á að allir keppendur í hringvallargreinum fari inn í upphitunarhring þegar næsta holl á undan þeim ríður í braut.

Þeim knöpum sem vilja fá hesthúspláss er bent á að hafa samband við Ólaf Ólafsson í síma 861 8677.

Ráslistar:

Íslandsmót Yngri flokka
Fimikeppni A
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Edda Hrund Hinriksdóttir Haukur frá Akurgerði V
2 2 Margrét Sæunn Axelsdóttir Vafi frá Mosfellsbæ V
3 3 Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi II V
4 4 Steinunn Elva Jónsdóttir Lykkja frá Brekku V

Fimikeppni A2
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Sandra Hróbjartsdóttir Sprettur frá Oddgeirshólum V
2 2 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Bylur frá Kleifum V
3 3 Freyja Amble Gísladóttir Flaumur frá Leirulæk V
4 4 Jóhanna Þorbjörg Magni frá Búlandi V
5 5 Camilla Petra Sigurðardóttir Sporður frá Höskuldsstöðum V

Fimmgangur
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Signe Hansen Höfðingi frá Króksstöðum V
2 1 Camilla Petra Sigurðardóttir Vindur frá Hala V
3 1 Linda Rún Pétursdóttir Valur frá Ólafsvík V
4 2 Elka Halldórsdóttir Hvirfill frá Hofsós V
5 2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Jór frá Byrgisskarði V
6 2 Katla Gísladóttir Heimir frá Hestheimum V
7 3 Sunna Sigríður Millý frá Feti V
8 3 Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Hlátur frá Þórseyri V
9 3 Kristján Magnússon Eldur frá Vallanesi V
10 4 Sandra Hróbjartsdóttir Breki frá Oddgeirshólum V
11 4 Kolbrún Þórólfsdóttir Nóri frá Egilsstaðakoti V
12 4 Freyja Þorvaldardóttir Bisund frá Hundastapa V
13 5 Ólafur Andri Guðmundsson Leiftur frá Búðardal V
14 5 Ragnhildur Haraldsdóttir Villimey frá Snjallsteinshöfða 1 V
15 5 Camilla Petra Sigurðardóttir Funi frá Hóli V
16 6 Bjarnleifur Smári Vængur frá Köldukinn V
17 6 Freyja Amble Gísladóttir Flaumur frá Leirulæk V
18 6 Elva Björk Margeirsdóttir Nótt frá Oddsstöðum I V
19 7 Eyrún Ýr Pálsdóttir Elva frá Miklagarði V
20 7 Anna Kristín Kristinsdóttir Fálki frá Tjarnarlandi V
21 8 Bjarni Bjarnason Kalsi frá Þóroddsstöðum V
22 8 Ásta Björk Pálsdóttir Seifur frá Flugumýri II V
23 9 Sóphanías F. Gunnarsson Íþaka frá Ölversholti H

Unglingaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Ásmundur Ernir Snorrason Jökla frá Vatni V
2 1 Valdimar Bergstað Bleikja frá Akureyri V
3 1 Ragnar Bragi Sveinsson Tralli frá Kjartansstöðum V
4 2 Áslaug Arna Messa frá Meiri-Tungu 3 V
5 2 Sara Sigurbjörnsdóttir Dama frá Ósi V
6 2 Selma Friðriksdóttir Hrund frá Litla-Hvammi I V
7 3 Helga Una Björnsdóttir Halldóra frá Bergsstöðum H
8 4 Arnar Bjarki Sigurðarson Sprengja frá Krossi V
9 4 Margrét Ríkharðsdóttir Gleipnir frá Auðsholtshjáleigu V
10 4 Vigdís Matthíasdóttir Ketill-Gufa frá Gufudal-Fremri V
11 5 Oddur Ólafsson Næla frá Margrétarhofi V
12 5 Edda Hrund Hinriksdóttir Toppa frá Ármóti V
13 5 Edda Rún Guðmundsdóttir Frár frá Byrgisskarði V
14 6 Ragnar Tómasson Leynir frá Erpsstöðum V
15 6 Jón Bjarni Smárason Vestfjörð frá Fremri-Hvestu V
16 6 Agnes Hekla Árnadóttir Prúður frá Kotströnd V
17 7 Ásta Björnsdóttir Blossi frá Kringlu V
18 7 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík V
19 7 Arna Ýr Guðnadóttir Tófa frá Sauðárkróki V
20 8 Kári Steinsson Ylur frá Brimilsvöllum V
21 8 Sigurgeir Jóhannsson Darri frá Eyrarbakka V
22 8 Óskar Sæberg Flúð frá Auðsholtshjáleigu V
23 9 Arnar Bjarki Sigurðarson Kvika frá Krossi V
24 9 Ásmundur Ernir Snorrason Þengill frá Miðsitju V
25 9 Valdimar Bergstað Kolrassa frá Litlu-Tungu 2 V
26 10 Ellý Tómasdóttir Hálfdán frá Vestri-Leirárgörðum V
27 10 Ragnar Tómasson Gefjun frá Króki V
28 10 Hekla Katharína Gídeon frá Lækjarbotnum V
29 11 Daníel Smárason Fluga frá Álfhólum V
30 11 Þórdís Jensdóttir Álma frá Álftárósi V
31 11 Lilja Ósk Alexandersdóttir Hugur frá Grenstanga V
32 12 Eva María Þorvarðardóttir Mökkur frá Flugumýri V
33 12 Skúli Þór Jóhannsson Birta frá Þverá I V
34 12 Teitur Árnason Prinsessa frá Stóra-Hofi V

Fjórgangur
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Bjarnleifur Smári Roðadís frá Litlu-Tungu 2 V
2 1 Freyja Amble Gísladóttir Frár frá Vestri-Leirárgörðum V
3 1 Linda Rún Pétursdóttir Stjarni frá Blönduósi V
4 2 Sigvaldi Lárus Taktur frá Syðsta-Ósi H
5 2 Sigrún Arna Brynjarsdóttir Tvistur frá Bræðratungu H
6 2 Sóley Birna Baldursdóttir Fálki frá Múlakoti H
7 3 Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp frá Kollaleiru V
8 3 Fanney Hrund Hilmarsdóttir Pardus frá Hamarshjáleigu V
9 3 Kristinn Elís Loftsson Glitnir frá Selfossi V
10 4 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Aría frá Njálsgerði V
11 4 Elka Halldórsdóttir Kapteinn frá Kópavogi V
12 4 Bjarni Bjarnason Skúmur frá Laugarvatni V
13 5 Sonja Líndal Þórisdóttir Dagrós frá Stangarholti V
14 5 Halldóra H Ingvarsdóttir Dagfinnur frá Blesastöðum 1A V
15 5 Gróa Björg Baldvinsdóttir Nanna frá Tungu V
16 6 Kristinn Elís Loftsson Rán frá Flugumýri II V
17 6 Anna Rebecka Wohlert Frami frá Halakoti V
18 6 Fanney Dögg Indriðadóttir Flauta frá Tannstaðabakka V
19 7 Camilla Petra Sigurðardóttir Sporður frá Höskuldsstöðum V
20 7 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Bylur frá Kleifum V
21 7 Rúnar Rúnarsson Rökkvi frá Hvítanesi V
22 8 Ívar Örn Hákonarson Galdur frá Akureyri V
23 8 Grettir Jónasson Fleygur frá Vorsabæ V
24 8 Þórir Hannesson Viður frá Litlu-Tungu 2 V
25 9 Ólöf Guðmundsdóttir Drómi frá Reykjakoti H
26 9 Jóhanna Þorbjörg Höttur frá Eyrarbakka H
27 9 Sandra Líf Þórðardóttir Tindur frá Enni H
28 10 Rasmus Christjansen Háfeti frá Eskiholti II V
29 10 Ásta Björk Pálsdóttir Violetta frá Presthúsum II V
30 10 Vigdís Tinna Sigríðardóttir Rúbín frá Halldórsstöðum V
31 11 Ragnhildur Haraldsdóttir Ægir frá Móbergi V
32 11 Þórir Hannesson Byr frá Eyvindarhólum 1 V
33 11 Sonja Líndal Þórisdóttir Dagur frá Hjaltastaðahvammi V
34 12 Björn Ástmarsson Tindur frá Múlakoti V
35 12 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Eldur frá Bessastaðagerði V
36 12 Sunna Sigríður Ástríkur frá Bólstað V
37 13 Ari Björn Jónsson Þytur frá Krithóli V
38 13 Kristján Magnússon Spyrnir frá Hemlu V
39 13 Anna Kristín Kristinsdóttir Háfeti frá Þingnesi V
40 14 Anna Rebecka Wohlert Penni frá Sólheimum V
41 14 Elva Björk Margeirsdóttir Grímnir frá Oddsstöðum I V
42 14 Nikólína Rúnarsdóttir Snoppa frá Kollaleiru V
43 15 Íris Fríða Eggertsdóttir Bragi frá Keflavík H
44 15 Kolbrún Þórólfsdóttir Veigar frá Egilsstaðakoti H
45 15 Sigrún Arna Brynjarsdóttir Hrynjandi frá Selfossi H
46 16 Rúnar Rúnarsson Safír frá Vallanesi V
47 16 Signe Hansen Sólfari frá Vorsabæ V
48 16 Sandra Hróbjartsdóttir Álfur frá Bár V
49 17 John Sigurjónsson Elding frá Strönd 2 V
50 17 Signý Ásta Guðmundsdóttir Dimma frá Strandarhöfði V
51 17 Margrét Freyja Aladín frá Laugardælum V
52 18 Katrín Haraldsdóttir Ofsi frá Engimýri V
53 18 Eyrún Ýr Pálsdóttir Klara frá Flugumýri II V
54 19 Sandra Líf Þórðardóttir Hrókur frá Enni V
55 19 Rut Skúladóttir Ómur frá Hjaltastöðum V

Unglingaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Arnar Bjarki Sigurðarson Blesi frá Laugarvatni V
2 1 Ragnheiður Hrund Glíma frá Bakkakoti V
3 1 Valdimar Bergstað Stúfur frá Miðkoti V
4 2 Ásmundur Ernir Snorrason Djásn frá Hlemmiskeiði 3 V
5 2 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Loftur frá Tungu V
6 2 Erla Krístín Jónsdóttir Dropi frá Selfossi V
7 3 Ásta Sigríður Harðardóttir Sölvi frá Hólavatni V
8 3 Guðrún Dögg Snót frá Eyjólfsstöðum V
9 3 Hulda Finnsdóttir Kaldalóns frá Köldukinn V
10 4 Jónína Berta Stefánsdóttir Freisting frá Ármóti V
11 4 Sara Rut Heimisdóttir Sigurrós frá Álfhólum V
12 4 Erna Margrét Grímsdóttir Hrappur frá Efri-Fitjum V
13 5 Stella Sólveig Pálmadóttir Þróttur frá Efri-Hömrum V
14 5 Sigurgeir Jóhannsson Frosti frá Hamrafossi V
15 5 Jón Bjarni Smárason Máni frá Fremri-Hvestu V
16 6 Aðalheiður Anna Freyr frá Hlemmiskeiði 3 V
17 6 Droplaug Ýr Magnúsdóttir Glóblesi frá Sólvangi V
18 6 Saga Mellbin Ljómi frá Kjarri V
19 7 Kári Steinsson Laukur frá Feti V
20 7 Bjarney Rósa Skotti frá Valþjófsstað 2 V
21 7 Ellý Tómasdóttir Töfri frá Þúfu V
22 8 Ragnar Tómasson Darri frá Akureyri V
23 8 Selma Friðriksdóttir Frosti frá Ey I V
24 8 Sigurgeir Jóhannsson Glæsir frá Feti V
25 9 Flosi Ólafsson Bergljót frá Breiðabólstað V
26 9 Sunna Sigríður Víglundur frá Feti V
27 9 Helga Una Björnsdóttir Feykja frá Höfðabakka V
28 10 Viktoría Sigurðardóttir Ylur frá Akranesi V
29 10 Margrét Ríkharðsdóttir Draumur frá Hjallanesi V
30 10 Edda Hrund Hinriksdóttir Glæsir frá Ytri-Hofdölum V
31 11 Elka Mist Káradóttir Hrókur frá Grindavík H
32 11 Heiðar Árni Baldursson Snædís frá Stekkum H
33 12 Eva María Þorvarðardóttir Geislabau frá Sælukoti V
34 12 Saga Mellbin Ás frá Oddgeirshólum V
35 12 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibæ V
36 13 Sara Sigurbjörnsdóttir Snjall frá Vorsabæ II V
37 13 Helga Arnberg Gestsdóttir Valíant frá Helgadal V
38 13 Bjarni Sveinsson Íris frá Stóru-Heiði V
39 14 Sandra Mjöll Sigurðardóttir Dögun frá Tungu H
40 14 Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu H
41 14 Óskar Sæberg Þytur frá Oddgeirshólum H
42 15 Steinn Haukur Steinsson Prins frá Dalsmynni V
43 15 Agnes Hekla Árnadóttir Sörvi frá Ingólfshvoli V
44 15 Rakel Nathalie Kristinsdóttir Assa frá Ölversholti V
45 16 Helga Björg Þórólfsdóttir Fákur frá Hjaltastöðum V
46 16 Áslaug Arna Brennir frá Votmúla 1 V
47 16 Valdimar Bergstað Sólon frá Sauðárkróki V
48 17 Valdís Hrund Einarsdóttir Harpa frá Ormsstöðum V
49 17 Lilja Ósk Alexandersdóttir Augastein frá Vakurstöðum V
50 17 Kristbjörg Guðmundsdóttir Blær frá Efsta-Dal I V
51 18 Guðrún Margrét Tímon frá Kálfholti V
52 18 Lýdía Þorgeirsdóttir Prins frá Ægissíðu I V
53 18 Edda Rún Guðmundsdóttir Sunna frá Sumarliðabæ 2 V
54 19 Arnar Bjarki Sigurðarson Inga frá Krossi V
55 19 Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi II V
56 19 Vigdís Matthíasdóttir Klerkur frá Dalsmynni V
57 20 Sara Rut Heimisdóttir Mozart frá Álfhólum V
58 20 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Stefnir frá Hofi I V
59 20 Hildur Öder Einarsdóttir Skuggi frá Hurðarbaki V
60 21 Leó Hauksson Tígull frá Helgafelli 1 V
61 21 Þórdís Jensdóttir Gramur frá Gunnarsholti V
62 21 Jón Herkovic Nastri frá Sandhólaferju V
63 22 Ólöf Þóra Jóhannesdóttir Kiljan frá Skíðbakka 3 V
64 22 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Húni frá Arnarhóli V
65 22 Skúli Þór Jóhannsson Kostur frá Dallandi V
66 23 Brynhildur Sighvatsdóttir Litfari frá Feti V
67 23 Hekla Katharína Léttir frá Strandarhöfði V
68 23 Oddur Ólafsson Ör frá Prestsbakka V
69 24 Ásdís Hulda Árnadóttir Sleipnir frá Hvammi V
70 24 Edda Rún Guðmundsdóttir Fiðla frá Höfðabrekku V
71 25 Helga Arnberg Gestsdóttir Erill frá Grindavík V
72 25 Sigurður Rúnar Pálsson Hrund frá Þorkelshóli V
73 26 Margrét Ríkharðsdóttir Sál frá Múlakoti H
74 26 Áslaug Arna Aldís frá Ragnheiðarstöðum H

Barnaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Arnar Logi Lúthersson Frami frá Víðidalstungu II V
2 1 Herborg Vera Leisdóttir Hringur frá Hólkoti V
3 1 Guðbjörg María Ísing frá Austurkoti V
4 2 Kristrún Steinþórsdóttir Örvar frá Selfossi V
5 2 Vilhjálmur Steinar Ómar frá Gíslholti V
6 2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Haukur frá Akurgerði V
7 3 Andri Ingason Fiðla frá Ásum H
8 3 Auður Ása Hreiðarsdóttir Friðsemd frá Kjarnholtum I H
9 4 Rúna Tómasdóttir Dreki frá Syðra-Skörðugili V
10 4 Díana Kristín Sigmarsdóttir Goði frá Sandhólaferju V
11 4 Erla Alexandra Ólafsdóttir Kólfur frá Kaldbak V
12 5 Erlendur Ágúst Stefánsson Björk frá Þorlákshöfn V
13 5 Steinunn Elva Jónsdóttir Lykkja frá Brekku V
14 5 Ragnar Bragi Sveinsson Hávarður frá Búðarhóli V
15 6 Steinunn Elva Jónsdóttir Hekla frá Selfossi V
16 6 Birna Ósk Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum V
17 6 María Gyða Pétursdóttir Blesi frá Skriðulandi V
18 7 Rúna Halldórsdóttir Greifi frá Kópavogi V
19 7 Sigrún Gyða Sveinsdóttir Toppur frá Svínafelli 2 V
20 7 Hulda Björk Haraldsdóttir Þristur frá Sólheimum V
21 8 Andrea Jónína Jónsdóttir Gyðja frá Kaðlastöðum V
22 8 Jóhanna Margrét Djákni frá Feti V
23 8 Hjalti Björn Hrafnkelsson Leiknir frá Glóru V
24 9 Erla Alexandra Ólafsdóttir Kostur frá Böðmóðsstöðum 2 V
25 9 Grímur Óli Grímsson Þröstur frá Blesastöðum 1A V
26 10 Margrét Sæunn Axelsdóttir Bjarmi frá Mosfellsbæ H
27 10 Ellen María Gunnarsdóttir Atli frá Meðalfelli H

Gæðingaskeið
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Ari Björn Jónsson Skafl frá Norður-Hvammi V
2 2 Kolbrún Þórólfsdóttir Elja frá Hjaltastöðum V
3 3 Jóhanna Þorbjörg Magni frá Búlandi V
4 4 Bjarni Bjarnason Kalsi frá Þóroddsstöðum V
5 5 Elva Björk Margeirsdóttir Nótt frá Oddsstöðum I V
6 6 Linda Rún Pétursdóttir Kvistur frá Höskuldsstöðum V
7 7 Viggó Sigurðsson Hugi frá Hafnarfirði V
8 8 Bjarnleifur Smári Vængur frá Köldukinn V
9 9 Freyja Þorvaldardóttir Bisund frá Hundastapa V
10 10 Gróa Björg Baldvinsdóttir Arða frá Miðdal V
11 11 Ólafur Andri Guðmundsson Leiftur frá Búðardal V
12 12 Anna Kristín Kristinsdóttir Fálki frá Tjarnarlandi V
13 13 Kristján Magnússon Eldur frá Vallanesi V
14 14 Camilla Petra Sigurðardóttir Vindur frá Hala V

Unglingaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Valdimar Bergstað Kolrassa frá Litlu-Tungu 2 V
2 2 Vigdís Matthíasdóttir Ketill-Gufa frá Gufudal-Fremri V
3 3 Lilja Ósk Alexandersdóttir Hugur frá Grenstanga V
4 4 Ragnar Tómasson Leynir frá Erpsstöðum V
5 5 Teitur Árnason Prinsessa frá Stóra-Hofi V
6 6 Oddur Ólafsson Kjarri frá Steinnesi V
7 7 Helga Una Björnsdóttir Halldóra frá Bergsstöðum V
8 8 Agnes Hekla Árnadóttir Prúður frá Kotströnd V
9 9 Sara Sigurbjörnsdóttir Dama frá Ósi V
10 10 Ásmundur Ernir Snorrason Jökla frá Vatni V
11 11 Hekla Katharína Gídeon frá Lækjarbotnum H
12 12 Edda Hrund Hinriksdóttir Toppa frá Ármóti V
13 13 Jón Bjarni Smárason Vestfjörð frá Fremri-Hvestu V
14 14 Ragnar Bragi Sveinsson Tralli frá Kjartansstöðum V
15 15 Valdimar Bergstað Bleikja frá Akureyri V
16 16 Áslaug Arna Messa frá Meiri-Tungu 3 V
17 17 Skúli Þór Jóhannsson Birta frá Þverá I V
18 18 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík V
19 19 Óskar Sæberg Flúð frá Auðsholtshjáleigu V
20 20 Þórdís Jensdóttir Álma frá Álftárósi V
21 21 Ellý Tómasdóttir Hálfdán frá Vestri-Leirárgörðum V
22 22 Arna Ýr Guðnadóttir Tófa frá Sauðárkróki V

Skeið 100m (ÍK)
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Gróa Björg Baldvinsdóttir Arða frá Miðdal V
2 2 Ragnar Tómasson Móses frá Grenstanga V
3 3 Elva Björk Margeirsdóttir Nótt frá Oddsstöðum I V
4 4 Freyja Þorvaldardóttir Bisund frá Hundastapa V
5 5 Kolbrún Þórólfsdóttir Elja frá Hjaltastöðum V
6 6 Sigrún Arna Brynjarsdóttir Fenja frá Miklaholti V
7 7 Kristinn Elís Loftsson Veigar frá Varmalæk V
8 8 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík V
9 9 Leó Hauksson Þristur frá Svignaskarði V
10 10 Valdimar Bergstað Kolrassa frá Litlu-Tungu 2 V
11 11 Arna Ýr Guðnadóttir Tófa frá Sauðárkróki V
12 12 Óskar Sæberg Flúð frá Auðsholtshjáleigu V
13 13 Jóhanna Þorbjörg Magni frá Búlandi V
14 14 Oddur Ólafsson Kjarri frá Steinnesi V
15 15 Fanney Dögg Indriðadóttir Kapall frá Grafarkoti V
16 16 Ragnar Bragi Sveinsson Tralli frá Kjartansstöðum V
17 17 Ari Björn Jónsson Skafl frá Norður-Hvammi V
18 18 Þórdís Jensdóttir Álma frá Álftárósi V
19 19 Helga Una Björnsdóttir Halldóra frá Bergsstöðum V
20 20 Valdimar Bergstað Bleikja frá Akureyri V
21 21 Hildur Öder Einarsdóttir Eldur frá Ketilsstöðum V
22 22 Ólafur Andri Guðmundsson Leiftur frá Búðardal V
23 23 Kristján Magnússon Eldur frá Vallanesi V
24 24 Camilla Petra Sigurðardóttir Vindur frá Hala V
25 25 Sandra Hróbjartsdóttir Breki frá Oddgeirshólum V

Töltkeppni
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Vigdís Tinna Sigríðardóttir Rúbín frá Halldórsstöðum H
2 1 Ari Björn Jónsson Þytur frá Krithóli H
3 1 Sandra Líf Þórðardóttir Hrókur frá Enni H
4 2 Jóhanna Þorbjörg Goði frá Strönd V
5 2 Íris Fríða Eggertsdóttir Bragi frá Keflavík V
6 2 Sigvaldi Lárus Taktur frá Syðsta-Ósi V
7 3 Þórir Hannesson Viður frá Litlu-Tungu 2 H
8 3 Fanney Hrund Hilmarsdóttir Pardus frá Hamarshjáleigu H
9 3 Elka Halldórsdóttir Krummi frá Kollaleiru H
10 4 Grettir Jónasson Fleygur frá Vorsabæ H
11 4 Ásta Björk Pálsdóttir Violetta frá Presthúsum II H
12 4 Ólafur Andri Guðmundsson Leiftur frá Búðardal H
13 5 Eyrún Ýr Pálsdóttir Munkur frá Hjarðarhaga V
14 5 Bjarnleifur Smári Roðadís frá Litlu-Tungu 2 V
15 5 Kristján Magnússon Spyrnir frá Hemlu V
16 6 Ragnhildur Haraldsdóttir Ægir frá Móbergi V
17 6 Kristinn Elís Loftsson Glitnir frá Selfossi V
18 6 Anna Kristín Kristinsdóttir Krás frá Kastalabrekku V
19 7 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Fylkir frá Þingeyrum H
20 7 Camilla Petra Sigurðardóttir Sporður frá Höskuldsstöðum H
21 7 Kolbrún Þórólfsdóttir Veigar frá Egilsstaðakoti H
22 8 Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Írafár frá Akureyri V
23 8 Rúnar Rúnarsson Safír frá Vallanesi V
24 8 Sandra Hróbjartsdóttir Álfur frá Bár V
25 9 Anna Rebecka Wohlert Frami frá Halakoti V
26 9 Signe Hansen Sólfari frá Vorsabæ V
27 9 Katrín Haraldsdóttir Ofsi frá Engimýri V
28 10 Freyja Þorvaldardóttir Bisund frá Hundastapa H
29 10 Sigrún Arna Brynjarsdóttir Hrynjandi frá Selfossi H
30 10 Katla Gísladóttir Órator frá Grafarkoti H
31 11 Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Villirós frá Hvítanesi H
32 11 Linda Rún Pétursdóttir Stjarni frá Blönduósi H
33 11 John Sigurjónsson Elding frá Strönd 2 H
34 12 Fanney Dögg Indriðadóttir Dögg frá Múla H
35 12 Elva Björk Margeirsdóttir Grímnir frá Oddsstöðum I H
36 12 Rut Skúladóttir Ómur frá Hjaltastöðum H
37 13 Freyja Amble Gísladóttir Frár frá Vestri-Leirárgörðum H
38 13 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Bylur frá Kleifum H
39 13 Sandra Líf Þórðardóttir Tindur frá Enni H
40 14 Björn Ástmarsson Taktur frá Nýjabæ H
41 14 Margrét Freyja Aladín frá Laugardælum H
42 14 Viggó Sigurðsson Akkur frá Brautarholti H
43 15 Bjarnleifur Smári Vængur frá Köldukinn V
44 15 Rasmus Christjansen Halastjarna frá Egilsstaðabæ V
45 15 Kristinn Elís Loftsson Rán frá Flugumýri II V
46 16 Signý Ásta Guðmundsdóttir Dimma frá Strandarhöfði V
47 16 Nikólína Rúnarsdóttir Snoppa frá Kollaleiru V
48 16 Sonja Líndal Þórisdóttir Dagrós frá Stangarholti V
49 17 Halldóra H Ingvarsdóttir Dagfinnur frá Blesastöðum 1A H
50 17 Anna Kristín Kristinsdóttir Háfeti frá Þingnesi H
51 17 Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp frá Kollaleiru H

Unglingaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Bjarni Sveinsson Íris frá Stóru-Heiði H
2 1 Flosi Ólafsson Bergljót frá Breiðabólstað H
3 1 Skúli Þór Jóhannsson Jökull frá Reykjarhóli H
4 2 Edda Rún Guðmundsdóttir Fiðla frá Höfðabrekku V
5 2 Ellý Tómasdóttir Töfri frá Þúfu V
6 2 Leó Hauksson Tígull frá Helgafelli 1 V
7 3 Jón Herkovic Nastri frá Sandhólaferju V
8 3 Ólöf Þóra Jóhannesdóttir Skuggi frá Litlu-Sandvík V
9 3 Arnar Bjarki Sigurðarson Inga frá Krossi V
10 4 Edda Hrund Hinriksdóttir Glæsir frá Ytri-Hofdölum H
11 4 Heiðar Árni Baldursson Snædís frá Stekkum H
12 4 Margrét Ríkharðsdóttir Draumur frá Hjallanesi H
13 5 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibæ V
14 5 Selma Friðriksdóttir Frosti frá Ey I V
15 5 Steinn Haukur Steinsson Prins frá Dalsmynni V
16 6 Ásta Sigríður Harðardóttir Sölvi frá Hólavatni H
17 6 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Stefnir frá Hofi I H
18 6 Erna Margrét Grímsdóttir Hrappur frá Efri-Fitjum H
19 7 Hekla Katharína Nútíð frá Skarði H
20 7 Sunna Sigríður Ástríkur frá Bólstað H
21 7 Sandra Mjöll Sigurðardóttir Blákollur frá Hrafnkelsstöðum 1 H
22 8 Lilja Ósk Alexandersdóttir Gutti Pet frá Bakka V
23 8 Erna Guðrún Björnsdóttir Gneisti frá Auðsholtshjáleigu V
24 8 Rúna Helgadóttir Leikara- frá Kolbeinsá 2 V
25 9 Ragnar Tómasson Hegri frá Glæsibæ H
26 9 Hildur Öder Einarsdóttir Funi frá Grásteini H
27 9 Ásmundur Ernir Snorrason Djásn frá Hlemmiskeiði 3 H
28 10 Saga Mellbin Ás frá Oddgeirshólum V
29 10 Arnar Bjarki Sigurðarson Blesi frá Laugarvatni V
30 10 Sigurgeir Jóhannsson Glæsir frá Feti V
31 11 Valdimar Bergstað Bleikja frá Akureyri V
32 11 Ásdís Hulda Árnadóttir Sleipnir frá Hvammi V
33 11 Agnes Hekla Árnadóttir Sörvi frá Ingólfshvoli V
34 12 Oddur Ólafsson Ör frá Prestsbakka H
35 12 Sara Sigurbjörnsdóttir Snjall frá Vorsabæ II H
36 12 Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi II H
37 13 Kristbjörg Guðmundsdóttir Blær frá Efsta-Dal I V
38 13 Áslaug Arna Aldís frá Ragnheiðarstöðum V
39 13 Rakel Nathalie Kristinsdóttir Ófeigur frá Árbæjarhjáleigu 2 V
40 14 Helga Arnberg Gestsdóttir Erill frá Grindavík H
41 14 Hulda Finnsdóttir Kaldalóns frá Köldukinn H
42 14 Ragnheiður Hrund Glíma frá Bakkakoti H
43 15 Guðrún Dögg Snót frá Eyjólfsstöðum H
44 15 Lýdía Þorgeirsdóttir Prins frá Ægissíðu I H
45 15 Brynhildur Sighvatsdóttir Léttir frá Hofsstöðum H
46 16 Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu V
47 16 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Glampi frá Fjalli V
48 16 Erla Krístín Jónsdóttir Dropi frá Selfossi V
49 17 Sigurður Rúnar Pálsson Hrund frá Þorkelshóli H
50 17 Elka Mist Káradóttir Hrókur frá Grindavík H
51 17 Óskar Sæberg Þytur frá Oddgeirshólum H
52 18 Agnes Hekla Árnadóttir Þröstur frá Hóli V
53 18 Helga Björg Þórólfsdóttir Goði frá Hjaltastöðum V
54 18 Helga Una Björnsdóttir Orða frá Gauksmýri V
55 19 Vigdís Matthíasdóttir Klerkur frá Dalsmynni H
56 19 Aðalheiður Anna Freyr frá Hlemmiskeiði 3 H
57 19 Þórdís Jensdóttir Gramur frá Gunnarsholti H
58 20 Kári Steinsson Laukur frá Feti H
59 20 Leó Hauksson Klakkur frá Laxárnesi H
60 20 Viktoría Sigurðardóttir Gandur frá Auðsholtshjáleigu H
61 21 Jónína Berta Stefánsdóttir Freisting frá Ármóti H
62 21 Ragnar Tómasson Darri frá Akureyri H
63 22 Helga Una Björnsdóttir Feykja frá Höfðabakka V
64 22 Stella Sólveig Pálmadóttir Þróttur frá Efri-Hömrum V
65 23 Guðrún Margrét Tímon frá Kálfholti H
66 23 Jón Bjarni Smárason Máni frá Fremri-Hvestu H
67 24 Valdís Hrund Einarsdóttir Harpa frá Ormsstöðum V
68 24 Valdimar Bergstað Kolrassa frá Litlu-Tungu 2 V

Barnaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 María Gyða Pétursdóttir Blesi frá Skriðulandi H
2 1 Guðbjörg María Ísing frá Austurkoti H
3 1 Díana Kristín Sigmarsdóttir Goði frá Sandhólaferju H
4 2 Sigríður Óladóttir Flipi frá Litlu-Sandvík V
5 2 Margrét Sæunn Axelsdóttir Bjarmi frá Mosfellsbæ V
6 2 Rúna Tómasdóttir Dreki frá Syðra-Skörðugili V
7 3 Andri Ingason Fiðla frá Ásum H
8 3 Arnór Dal Kristinsson Hugmynd frá Ragnheiðarstöðum H
9 3 Sigrún Gyða Sveinsdóttir Toppur frá Svínafelli 2 H
10 4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hrafnfaxi frá Hraukbæ V
11 4 Ellen María Gunnarsdóttir Atli frá Meðalfelli V
12 4 Erla Alexandra Ólafsdóttir Kólfur frá Kaldbak V
13 5 Steinunn Elva Jónsdóttir Lykkja frá Brekku H
14 5 Birna Ósk Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum H
15 5 Kristrún Steinþórsdóttir Örvar frá Selfossi H
16 6 Auður Ása Hreiðarsdóttir Friðsemd frá Kjarnholtum I V
17 6 Arnar Logi Lúthersson Frami frá Víðidalstungu II V
18 6 Ragnar Bragi Sveinsson Hávarður frá Búðarhóli V
19 7 Eygló Þorgeirsdóttir Rödd frá Strönd H
20 7 Marta Bryndís Matthíasdóttir Goði frá Skammbeinsstöðum 3 H
21 7 Grímur Óli Grímsson Þröstur frá Blesastöðum 1A H
22 8 Jóhanna Margrét Djákni frá Feti V
23 8 Hulda Björk Haraldsdóttir Von frá Sólheimum V
24 8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Óðinn frá Gufunesi V
25 9 Andrea Jónína Jónsdóttir Gyðja frá Kaðlastöðum V
26 9 Hjalti Björn Hrafnkelsson Leiknir frá Glóru V
27 9 Erlendur Ágúst Stefánsson Björk frá Þorlákshöfn V
28 10 Vilhjálmur Steinar Ómar frá Gíslholti H
29 10 Erla Alexandra Ólafsdóttir Kostur frá Böðmóðsstöðum 2 H
30 11 Rúna Halldórsdóttir Greifi frá Kópavogi H
31 11 Herborg Vera Leisdóttir Hringur frá Hólkoti H

Töltkeppni T2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni Hönd
1 1 Viggó Sigurðsson Hjörtur frá Krossi V
2 1 Margrét Ríkharðsdóttir Sál frá Múlakoti V
3 1 Arnar Bjarki Sigurðarson Sprengja frá Krossi V
4 2 Kári Steinsson Ylur frá Brimilsvöllum V
5 2 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík V
6 2 Sonja Líndal Þórisdóttir Dagur frá Hjaltastaðahvammi V
7 3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Tumi frá Túnsbergi V
8 3 Fanney Dögg Indriðadóttir Eldur frá Sauðadalsá V
9 3 Valdimar Bergstað Sólon frá Sauðárkróki V
10 4 Oddur Ólafsson Gáta frá Prestsbakka H
11 4 Agnes Hekla Árnadóttir Prúður frá Kotströnd H


Ég endurtek. Þetta er einungis fyrir ykkur lömbin mín góð sem eru að fara að keppa. Og ég mun horfa á ykkur frá dómarabílnum. ;)

manneskjan