Hér ættla ég að birja söguna á mínum Uppáhaldshestum
Léttir:Nú er ég tekin að ríða honum eftir að þónokkrir unglingar hafi verið með hann í brúkun og ég er ekki vissum að ég sleppi honum aftur,en afi og amma mín eiga hann og er hann 18 vetra en lítur mjög vel út og er en í fullu fjöri.
2004 keppti stelpa á honum í unglingaflokki og náði 40.sæti held ég og ég hugsa að það sé bara gott miðað við geltan 16 vetra hest en hann fetar,töltar,brokkar og stekkur semsagt er ekki með skeið.hann hefur mjög gott fet og hæst hefur hann fengið 9,5 fyrir fet og hann er rosalegur töltari með bæði góða yfirferð og hæga töltið er líka gott
hann var stóðhestur þónokkuð lengi en þurfti að gelda hann því of mikið var til undan honum og má ekki verða skilt.
Ég keppti á honum í firmakeppni Smára 1.maí síðastliðinn og hafnaði í firsta sæti sem var í lagi en hesturin komst valla úr sporunum því hann var í hlandspreing og meig í verðlaunaafhendinguni og svo var völurin hel**t* þungur en þetta fór svona en maður vænti nú kanski aðeins meira en þetta kenir mér að láta hann ekki bíta fyrir keppni:S.hann er dökkjarpur á lit og mjög fallegur að mínu mati.þið getið búist við að sjá mig á honum á landsmótinu ef ég kemst inn.Og þetta er hann Léttir frá vestra geldingarholti.
Silfurskotta:Hún er mjög sérstök 20 vetra en er en í fínu formi hún er rauðvindót blesót,stjörnót mjög faxprúð lítil og feit vegna folaldseigna:Sen hún er allveg yndisleg.Hún er mjög ör og rösk hrissa hún og létir eiga saman folald sem heitir silfurblesa og er hún rauðyrjót sokót blesót hvernig sem það kom til og með ljótar granir og bæði aðilar sem sagt Silfurskotta og Léttir mjög dökk.hún á líka merina Gletur sem er eins á lit og hún undan Nökkva frá vestrageldingarholti.Hún er svona einsog Silfurskotta sona ör og eftirtektarsöm.Hún á Líka merina Drottningu sem var einsog Silvfurskotta á lit en hún fór í sölu út til svíþjóðar og fleiri og fleiri folöld sem ég nenni ekki að telja upp.jámm og þetta er hún Silfurskotta frá vestrageldingarholti.
Gáski:Hann er Grár og fallegur var temin þegar hann var unngur og stóð svo út í mýri langalengi óhreifður með 2 merum og lætur hann alltaf einsog stóðhestur innanum margar merar:/.En já hann stóð óhreifður þartil ég fékk hann og keppti á honum í firmakepni ljúft og varð í 3.sæti.hann er mjög órólegur meðal margra hesta og á það til að stökva til og sona hann er 18 vetra líka einsog létir og stendur hann nú í hesthúsinu niðrá kirkiferju.Jahá þar hafið þið Gáska frá Hrefnabjörgum.