Hér koma úrslit úr gæðingamóti og úrtöku Faxa í Borgarfirði sem fram fór um síðustu helgi.
•Barnaflokkur:
1. Björgvin Fjeldsteð, eink: 8,31/8,33
Stjarna frá Þorkelshóli, 10.v, Rauð
F: Mattheus frá Sauðanesi
M: Perla frá Þorkelshóli 2
Eigandi: Heiða Dís Fjeldsteð
2. Sigurborg Hanna Sigurðardóttir, eink: 8,08/8,21
Odda frá Oddsstöðum, 8.v, Grá
F: Oddur frá Oddsstöðum
M: Freyja frá Oddsstöðum
Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
3. Kolbrún Rós Hermannsdóttir, eink: 8,08/8,21
Trappa frá Víðivöllum, 9.v, Brún
F: Blær frá Höfða
M: Óþekkt
Eig: Kolbrún Rós Hermannsdóttir
4. Flosi Ólafsson, eink: 8,09/8,03
Lyfting frá Reykholti, 9.v, Glóbrún
F: Óþekktur
M: Óþekkt
Eigandi: Flosi Ólafsson
5. Anna Heiða Baldursdóttir, eink: 7,98/7,96
Glitrún frá Fjalli, 6.v, Bleikálótt
F: Óríon frá Litla-Bergi
M: Rún frá Fjalli
Eigandi: Anna Heiða Baldursdóttir
6. Heiðar Árni Baldursdóttir , eink: 7,90/7,94
Garpur frá Múlakoti, 9.v, jarpur
F: Baugur frá Fjalli
M: Yrpa frá Brekku
Eigandi: Anna Heiða Baldursdóttir
7. Lára María Karlsdóttir, eink: 7,87/7,83
Mýsla frá Hrafnkelsstöðum, 7.v, Brún
F: Jarl frá Búðardal
M: Lúsí frá Rifi
Eigandi: Lára María Karlsdóttir
8. Sveinn Flóki Guðmundsson, eink: 7,71/7,70
Oddur frá Giljahlíð, , Rauður
F: Brynjar frá Árgerði
M: Jörp frá Giljahlíð
Eigandi: Guðmundr Pétursson
•Unglingaflokkur:
1. Sóley B. Baldursdóttir, eink: 8,35/8,35
Kveðja frá Múlakoti, 7.v, Brún
F: Sólon frá Hóli
M: Sunna frá Ólafsvík
Eigandi: Baldur Björnsson
2. Elísabet Fjeldsted, eink: 8,21/8,31
Mjöll frá Skáney, 7.v, leirljós
F: Andvari frá Skáney
M: Blika frá Skáney
Eigandi: Heiða Dís Fjeldsted og Bjarni Marínósson
3. Birta Sigurðardóttir, eink: 7,62/8,03
Jörp frá Geitabergi, 12.v, jörp
F: Hnokki frá Árgerði
M: Glóa frá Geitabergi
Eigandi: Brynjólfur Einarsson
4. Steinunn Bjarnadóttir, eink: 7,59/8,03
Bergur frá Víðivöllum-fremri, 8.v, rauður
F: Hugar frá Ketilsstöðum
M: Madónna frá Sveinatungu
Eigandi: Sindri Sigurgeirsson
5. Pétur Jónsson, eink: 8,05/7,97
Póstur frá Geirshlíð, 6.v, jarpur
F: Gaukur frá Geirshlíð
M: Skeifa frá Geirshlíð
Eig: Pétur Jónsson ,
6. Helga Margrét Jóhannsdóttir, eink: 7,66/7,92
Gáski frá Geldingalæk, 7.v, móskjóttur
F: Óþekktur
M: Óþekkt
Eigandi: Sigurður Ragnarsson,
7. Helgi Eyjólfsson, eink: 7,57/7,68
Hekla frá Hofsstöðum, 8.v, bleikálótt
F: Geysir frá Gerðum
M: Hátíð frá Kletti
Eigandi: Kristfríður Björnsdóttir
•Ungmennaflokkur:
1. Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, eink: 8,29
Aron frá Ásbjarnarstöðum, 9.v, brúnn
F: Adam frá Meðalfelli
M: Högna frá Högnastöðum
Eigandi: Dóra Erna Ásbjörnsdóttir
2. Vilborg Bjarnadóttir, eink: 8,02
Odda frá Oddsstöðum, 8.v, Grá
F: Oddur frá Oddsstöðum
M: Freyja frá Oddsstöðum
Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
•B-Flokkur:
1. Kóla frá Laugabæ, eink: 8,44/8,79
9.v, Grá
F: Þrasi frá Nýja-Bæ
M: Grána frá Laugabæ
Eigandi: Ólöf K. Guðbrandsdóttir,
Knapi: Róbert Logi Jóhannsson
2. Oríon frá Litla-Bergi, eink: 8,43/8,70
16.v, Bleikálóttblesóttur
F: Rökkvi frá Kirkjubæ
M: Blika frá Vallanesi
Eigandi: Valgerður Jónasdóttir
3. Þula frá Skjólbrekku, eink: 8,36/8,51
6.v, Rauðblesótt
F: Skírnir frá Skjólbrekku
M: Lafði frá Skjólbrekku
Eig: Sigursteinn Sigursteinsson
Knapi: Viggó Sigursteinsson
4. Nútíð frá Skáney, eink: 8,32/8,45
8.v, Rauðblesótt
F: Andvari frá Skáney
M: Rönd 5900 frá Skáney
Eigandi/knapi: Haukur Bjarnason
5. Garpur frá Þjóðólfshaga, eink: 8,40/8,36
10.v, Rauður
F: Krummi frá Sólheimum
M: Andvör frá Þjóðólfshaga 1
Eigandi/knapi: Reynir Aðalsteinsson
6. Háfeti frá Múlakoti, eink: 8,31/8,35
Garpur frá Múlakoti, 9.v, jarpur
F: Sólon frá Hóli
M: Nös frá Vallanesi
Eigandi: Heiða Dís Fjeldsted
Knapi: Róbert Pedersen
7. Embla frá Múlakoti, eink: 8,22/8,28
8.v, Jarpblesótt
F: Oríon frá Litla-Bergi
M: Gerpla frá Heiðarbót
Eigandi: Björn Karlsson og Baldur Björnsson
Knapi Baldur Björnsson
8. Hörður frá Hofsstöðum, eink: 8,27/8,28
10.v, Grár
F: Kári frá Ási
M: Gjósta frá Hofsstöðum
Eigandi: Gísli Gíslason og Mette Camilla Moe Mannseth
Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth
•A-Flokkur:
1. Léttir frá Stóra-Ási, eink: 8,37/8,74
9.v, Jarpur
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum
M: Harpa frá Hofsstöðum
Eigandi/Knapi: Benedikt Líndal
2. Einir frá Gullberastöðum, eink: 8,45/8,56
8.v, Bleikálóttur
F: Viðar frá Viðvík
M: Embla frá Skarði I
Eigandi: Kari Berg
Knapi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
3. Kólfur frá Stangarholti, eink: 8,35/8,46
7.v, Grár
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum
M: Mugga frá Stangarholti
Eig: Gísli Gíslason
Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth
4. Tindur frá Innri-Skeljabrekku, eink: 8,34/8,45
8.v, Jarpur
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum
M: Blesa frá Innri-Skeljabrekku
Eigandi: Þorvaldur Jónsson
Knapi: Jóhann Þorsteinsson
5. Eir frá Gullberastöðum, eink: 8,40/8,43
7.v, Bleikálótt
F: Piltur frá Sperðli
M: Embla frá Skarði I
Eigandi: Kari Berg
Knapi: Þorvaldur Á. Þorvaldsson (Gísli Gíslason í úrslitum)
6. Reynir frá Skáney, eink: 8,31/8,40
12.v, dökkmósóttur
F: Gustur frá Sauðárkróki
M: Rispa 5543 frá Skáney
Eigandi: Bjarni Marínósson
Knapi: Haukur Bjarnason
7. Högni frá Gerðum, eink: 8,26/8,39
9.v, Rauður
F: Otur frá Sauðárkróki
M: Vigga frá Gerði í Suðursveit
Eigandi/Knapi: Reynir Aðalsteinsson
8. Hrollur frá Árdal, eink: 8,40/8,37
8.v, Jarpur
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum
M: Gletta frá Skeljabrekku
Eigandi: Pétur Jónsson
Knapi: Björn H. Einarsson