Mig langar soldið að segja frá honum Frosta mínum..! :)
Ég fékk hann þegar hann var c.a 3 vetra gefins frá afa mínum og eg var rosa glöð og hélt rosa mikið uppá hann og hann hefur alltaf verið gæfur og blíður hestur. Hann er moldóttur og algjör gæða blóð..;) hann er ættalður frá ey 1. Svo tók eg hann sumarið sem hann varð 4 vetra og ég og besta vinkona mín tömdum hann. í tamningu var hann soldið erfiður en ekkert svo við vorum 13-14 ára eða þar á milli og tömdumhann alveg sjálfar án hjálpar:) Við gerðum hann reið færan með því að fara berbakt og allt gekk vel en ég var ný farin að fara á honum út í stuta reiðtúra þegar hann slasaði sig. hófurinn sprakk alveg við hófhvarfið. eg veit ekki hvernig það skéið hann kom inn úr leik við annan hest sem hefur sennilega verið og harkalegur. en allavegana þá fékk hann árs frí til að ná sér alveg full komnlega! svo tók eg hann inn nuna aftur veturinn 2004 og byrjaði nánsat á honum aftur en byrjaði senmma að tölta. það voru margir alveg gáttaðir á því hvað hann væri orðin góður og vel tamin eftir okkur…:D sem var þvílk+it hrós því við höfðum aldrei tamið hest áður..! en svo var eg bara að þjálfa hann allan veturinn. svo fór eg að vinna á sveitabæ og tók hann með mér til þess að læra meira og þjálfan til keppnis. ég keppti á honum á Íslandsmótinu í fjórgang og Tölti en það gekk ekki beint vel því hann var rosa óöruggur inná vellinum vegna þess að hann var svo breiður. en þegar eg reið honum heim af sörla vellinum var hann svaka flottur og góðu..:D Svo keppti ég á suðrulandsmótinu í slakataum og tölti sem gekk ágætlega miðiað við ástand..:) um sumarið tók hann pínku brjálaðist kast og fór að prjóna alveg svakalega og ég réð ekkert við hann…:s en þá var hann með stóran hlandstein go hann var fjalægður og fékk smá frí. eftir það var hann ekki mikið breyttur en samt smá og stelpurnar á Sólvangi fóru í í svona 3 reiðtúra á honum og hann var góður sem nýr…:D svo er þessi hestur algjör æði biti..:D ég skil hann og hann mig..:P og hann er svo ljúfu og góður..:)
Mig langaði bara að segja ykkur söguna af hestinummínum..:) og ég vona að þið segið líka sögurnar um ykkar hesta því það er endalaust gaman að lesa þetta..:D