Thetta er reyndar MIKLU betra fyrir tha sem ferdast mikid um a malbiki.. Thegar hesturinn er jarnadur og skellir fotunum niduri malbikid fær hann högg inni beinid og tad er eins og tegar thu færd rafmagn i thig.. Thess vegna thegar jarnid er ekki tarna er thetta miklu betra. Eins og hesturinn sem eg er med i lani, (islenskur) var jarnadur fyrr og tha thurfti madur alltaf ad passa upp a tad ad ekki hlaupa a malbikinu af thvi ad tad er ekki gott fyrir hestinn… Hesturinn verdur haltur og finnst tad ekkert gott. En nuna, tegar hann er berfættur eins og eg kalla tad,ad tha getum vid hlupid eins mikid og vid viljum an thess ad hann verdi haltur. Thannig ad eiginlega tha er thetta betra. En their hestar sem eru berfættir fa sterkari hófa og hafa thad eiginlega mjög gott. T.E.A.S ef tad virkar a hestinn. Sumir geta natturulega ekki vennst thessu og tad tekur langan tima, tad tarf ad raspa hófanna og skera i burtu daudan hof..(eins og dautt skinn a manneskjum) Flestir thurfa eitt ar, og a medan thu ert ad byrja a thessu er hann mjög haltur og vill helst ganga a grasi. En tegar hann er ordinn vanur thessu tha gengur allt mjög vel. Og ef ad hesturinn er mikid inni a thurum stad verduru ad “vökva” hofana, their geta tornad alveg og tha koma sprungur og veggurinn sem er utanum hofinn dettur af.. Thess vegna er best ad hesturinn se mest uti til thess ad fa inn vökva…:) Eg er bædi a moti thessu og ekki. Mer finnst ekki snidugt ad byrja med thetta ef hesturinn er buinn ad vera jarnadur. Tad finnst mer alveg ut i hött!! En mer finnst tad allt i lagi ef thu byrjar fra thvi ad hesturinn er fæddur. Og mig langar rosalega ad profa thetta thegar eg flyt aftur til islands og er buin ad fa mer hest. Tha ætla eg ad kaupa mer otaminn hest sem hefur ekki verid jarnadur.